Óveðursútkall

Það hefur ekki farið framhjá neinum að frá því í nótt hefur ofsaveður gengið yfir landið. Björgunarsveitir voru kallaðar út til að festa fjúkandi hluti.

Tveir bílar með 12 manns frá Flugbjörgunarsveitinni voru á ferðinni  á höfuðborgarsvæðinu við að festa fjúkandi hluti víðs vegar. Aðgerðirnar tókust allar vel.

Skildu eftir svar