Fallhlífahópur með hitting

Laugardaginn 4.nóvember verður alsherjar tiltektardagur hjá
fallhlífahóp. Bæði verður nýja aðstaðan tekið í gegn og ferskar línur
hópsins settar niður.

Ef þú ætlar að vera með í uppsveiflu fallhlífahóps þá er eins gott
að þú látir sjá þig niðrí sveit á laugardaginn kl 10. Deginum verður
svo slúttað að fornum sið þar sem gamlar gjaldfallnar skuldir verða
greiddar.

Sjáumst í gír á laugardaginn kl 10!!

Skildu eftir svar