Elsa Gunnarsdóttir

Elsa Gunnarsdóttir

 


Fullt nafn: Elsa Gunnarsdóttir

Gælunafn: Elsa

Aldur: 28

Gekk inn í sveitina árið: 2000

Atvinna/nám: Starfa hjá Glitni

Fjölskylduhagir: Ég á einn kærasta

Gæludýr: Engin

 

Hópastarf og annað starf innan sveitarinnar: Ekki mikið eins og er en ferðin um helgina í Þórsmörk var frábær!!:)

Áhugamál: Útivist, ferðalög, matur.

Uppáhalds staður á landinu: Sumarbústaðurinn í Grímsnesinu

Uppáhalds matur: Rjúpur og svið.

Mesti viðbjóður sem þú hefur smakkað: Lifrabuff sem mamma píndi í mig þegar ég var yngri, annars er allar matur góður, bara misgóður!

 

Ef þú ættir eina ósk, hver yrði hún (bannað að óska sér fleiri óska)? Komast á snjóbretti á flott skíðasvæði í evrópu í allavega tvær vikur hvern vetur!

Æðsta markmið: Að gera allt sem mig langar að gera.

Eftirminnilegasta augnablikið úr starfinu: Nýliðaferð í Skarðsheiði þar sem við gistum í snjóhúsi í brjáluðu veðri og það snjóaði fyrir opið og við þurftum að grafa okkur út um morguninn og ennþá var brjálað veður.

 

Hreindýraakstur í Noregi, vetur 05.

Með Hornbjargsvita í baksýn, júlí 06.

Labbaði Dettifoss – Ásbyrgi um verslunarmannahelgina 06. Ásbyrgi í baksýn!:)

Við Langasjó, sumar 06.

Með Sveinborgu í Chamonix, vetur 06.

Á snjóbretti í Nýja sjálandi, sumar (norðan miðbaugs) 04.

 

Skildu eftir svar