Opinn stjórnarfundur 24.nóvember

Minnum á opinn stjórnarfund sem fram fer á mánudaginn 24. nóvember kl. 20.00. Opnir stjórnarfundir eru haldnir síðasta mánudag í mánuði. Dagskrá hvers fundar fer eftir hvað er að gerast á hverjum tíma og ef þið hafið einhver sérstök málefni sem þið viljið ræða þá endilega látið okkur vita með því að senda póst á [email protected].

Vonumst til að sjá sem flesta.
Stjórnin.