Nýliðakynningar Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík 2016

Nýliðakynning 2016

Nýliðakynningar Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík verða 31. ágúst og 1. september kl. 20:00 í húsnæði Flugbjörgunarsveitarinnar að Flugvallarvegi 7. Farið verður yfir nýliðaþjálfunina, starf sveitarinnar og hvað felst í því að vera í björgunarsveit. Aldurstakmark 18 ára.