Leit að konu í Grafarvogi

Þann 25. mars var leitað að eldri konu í Grafarvogi.  Tæpri klukkustund eftir útkall var konan fundin heil á húfi.