Leit að dreng í byggð

Sérhæfðir
leitarhópar voru kallaðir út í dag til að leita að dreng sem ekki hafði
skilað sér eftir skólasund. Um fimmtíu manns á svæði eitt
(höfuðborgarsvæðinu) tóku þátt í leitinni og þ.á.m einn bíll með sex
leitarmönnum frá Flugbjörgunarsveitinni. Ekki hafði leit staðið yfir í
langan tíma þegar viðkomandi kom fram heill á húfi.

Skildu eftir svar