Kynningakvöld Fjallakofans

Kæru félagar, 
Minnum á kynningarkvöld Fjallakofans. Fyrsta kvöldið er núna í kvöld, 27. sept – opið frá 18.30 til 20.30.
Einnig verður opið hjá okkur á sama tíma fimmtudagskvöldið 29. September og miðvikudagskvöldið 5. Október.

Kv. Ottó