Bílastæði við hús FBSR

Góðan daginn.
Skv. netpósti sem sendur var á alla félagsmenn, minnum við á nýtt bílastæði og hvernig við munum hátta bílastæðamálum í framtíðinni.  nánari upplýsingar eru að finna í anddyrinu þar sem teikning af endanlegri útfærslu liggur fyrir.  Biðjum við alla félagsmenn um að virða þessar reglur svo við getum átt þau að í framtíðinni. Takk fyrir og eigið góðan dag.