Kvöldfundur: Pökkun í börur

Klukkan 20:00, þriðjudaginn 23.júní, ætlum við að hittast niðrá Flugvallarvegi og förum yfir hvernig pakka á sjúklingi með hrygg eða hálsáverka í börur.

MIkilvægt fyrir alla sem vilja koma að björgunarstörfum að fara yfir þetta og æfa reglulega.