Nýliðaraun hjá B2 lokið

Um helgina fóru hetjurnar í B2 í gegnum hina alræmdu Hell Weekend, nýliðaraun Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík. Flestir sluppu meira eða minna lifandi. Fleygustu orð helgarinnar eru eignuð Birni Bjartmarssyni: „Ég er mjög stoltur….[dramatísk þögn] af að hafa ekki dáið“.

858677_10151253749407130_1717797021_o