Haustfundur FBSR

Þriðjudaginn 29.september kl. 20.00 verður haldinn Haustfundur
FBSR þar sem farið verður yfir dagskrá vetrarins og önnur tilfallandi
mál rædd. Kíkið í kaffi og kleinur.