Fyrsta stökk sumarsins

FBSR stökk sitt fyrsta stökk í sumar á þriðjudaginn síðastliðinn. 6 manns sem eru í þjálfun hjá fallhlífahóp sveitarinnar fóru í loftið frá Selfoss flugvelli ásamt félögum úr Fallhlífaklúbb Reykjavíkur.

Stefnt er að næsta stökki um helgina sé veðrið skaplegt.

Skildu eftir svar