Fyrsta ferð vetrarins að baki

Um helgina var farin fyrsta ferð B1 og lá leiðin Langadal í Þórsmörk.  TIl stóð að fara yfir Fimmvörðuháls en sökum veðurs var hópnum komið beint inní Mörk þar sem teknir voru dagstúrar á laugardag og sunnudag.  Myndir og almennileg ferðasaga koma von bráðar.