Frestum sölupepp fundi um viku

Vegna óviðráðanlegra ástæðna verðum við að fresta pepp fundinum sem vera átti á morgun, 6 desember, um viku eða til fimmtudagsins 13 desember kl. 20.00. Vonumst til að sjá sem flesta þá.