Framhaldsvinna við Tindfjallasel

Til þess að gera hið nýja Tindfjallsel klárt fyrir veturinn þá þurfum við að loka þakinu og birgja glugga.  Til stóð að fara þessa helgi, en sú helgi virðist ekki henta vel. Frekar ætlum við þá að mæta tvíefld þar næstu helgi, þ.e. 16. og 17. sept.

og klára að loka skálanum okkar. Þau sem ætla að mæta þá eru beðin um að hafa samband við Pétur Kristjáns.

Skildu eftir svar