Ferðir helgarinnar

Um helgina verða tvær ferðir,  B1 fer í gönguskíðaferð inn að Hlöðufelli frá Laugarvatni. Brottför kl. 08.00 á laugardagsmorgni og frekari upplýsingar á spjallinu.  B2 fer í ísklifur á sunnuda kl. 9,  sennilega Múlann. 

Ef þú vilt með þá láttu Steinar eða Stefán vita, símanúmer undir "Hafðu Samband".