Dagskráin birtist ekki

Eins og glöggir notendur hafa tekið eftir er ekki hægt að skoða alla dagskrána heldur eingöngu 5 næstu liði hér hægra megin á síðunni.   Ástæðan er "hakk" sem einhverjir óprútnir aðilar komu fyrir á svæðinu okkar til að "phis-a" banka á Hawaii.   Búið er að loka fyrir svikasíðuna og verið er að uppfæra og breyta síðunni til að gera óprúttnum erfiðara fyrir næst.