Björgun á Langjökli

27.júní var undanfarahópur sveitarinnar kallaður út til þess að fara með þyrlu LHG uppá Langjökul þar sem drengur hafði fallið í sprungu.