Bílamál

Stefna í bílamálum hefur verið tekin af stjórn og aðilum á bílasviði.  Stefnan verður kynnt félagsmönnum á opnum stjórnarfundi næsta mánudag 20. ágúst klukkan 19:00.  Sjáumst.