7 Tinda hlaup

 Nýtt utanvegahlaup, 7 tinda hlaupið verður haldið í fyrsta skipti laugardaginn 13. júní 2009. Skátafélagið Mosverjar, Björgunarsveitin Kyndill og Mosfellsbær standa að hlaupinu sem hefst kl 10:00 við Lágafellslaug í Mosfellsbæ. Hlaupið er utanvega um fjöll, heiðar og dali í bæjarlandi Mosfellsbæjar og komið aftur í mark við Lágafellslaug.

Nánar um hlaupið á hlaup.is