Verkefni við Múlakvísl

Stjórnstöðvarbíllinn af svæði 1 (Björninn) hefur verið í verkefni síðan 14. júlí við Múlakvísl sem vettvangsstjórnstöð. Hann verður þar eins lengi og lögreglan/almannavarnir óska eftir. Samkvæmt upplýsingum af staðnum er óhætt að segja að bíllinn hafi virkað vel og sé mikill stuðningur við alla stjórnun á staðnum.

Skildu eftir svar