Vaktin í Dreka hálfnuð

Nú hefur FBSR verið með bækistöð í Dreka norðan Vatnajökuls síðan á11051891_456103527895063_1879113389837561284_n sunnudag. Við erum með þrjá bíla á svæðinu en níu einstaklingar hafa sinnt hálendisgæslunni í þessari viku, meðal verkefna er að aðstoða slasaða ferðamenn sem koma og skoða Holuhraun og ýmiskonar bílaaðstoð.

Það er ekki leiðinlegt þegar veðrið leikur við mann eins og síðustu daga. Þarna má sjá skálann í Dreka og svo drottningu íslenskra fjalla, sjálfa Herðubreið.

 

11058665_456103531228396_8376680632876344654_n