Sunnudaginn 27.júlí var FBSR kölluð út vegna hættuástands á Keflavíkurflugvelli. Var útkallið afturkallað örfáum mínutum eftir boðun en þá hafði flugvélin lent heil á höldnu með gangtruflanir í hreyfli.
Sunnudaginn 27.júlí var FBSR kölluð út vegna hættuástands á Keflavíkurflugvelli. Var útkallið afturkallað örfáum mínutum eftir boðun en þá hafði flugvélin lent heil á höldnu með gangtruflanir í hreyfli.