Útkall gulur, leit innanbæjar

Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík var boðuð út til leitar innanbæjar í gærkvöldi ásamt öðrum sveitum á svæði 1.  Hafði eldri maður týnst af heimili sínu en hann fannst innan við klukkustund eftir að útkallið.