Sameiginleg undanfara æfing á svæði 1

Fjórir undarnfara tóku þátt í sameignlegri undanfaraæfingu undanfara á svæið 1 nú í kvöld, er þetta einn af mánaðrlegum æfingum þessara hópa. Æft var við Tröllafoss í Leirvogsá. Í þetta sinn var æfð fjallabjörgun með straumvatnsívafi. Þurfi annars vegar að bjarga manni sem sat fastur á kletta sillu illa slasaður og hins vega að aðstoða mann sem gat sig hvergi hreyft úti í ánni. Að sögn viðstaddra gekk æfingin vel.