Rauður Oktober II fyrir almenning

Langar þig til að sjá hvernig björgunarsveitir starfa?  Boðið er uppá tvær opnar æfingar laugardaginn 2. oktober.  Það eru :

12-12:30 – Malargryfjur við Háskólann í Reykjavík

14-15:00 – Miðbakki Reykjavíkurhöfn