Óveðursútkall

Tuttugu og fimm manns á fimm bílum Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík tóku þátt í aðgerðum vegna óveðurs sem gekk yfir höfuðborgarsvæðið í dag, þar af þrír í húsi og einn í landsstjórn. Fjölbreytt verkefni voru leyst þar sem ýmislegt gekk á og voru tveir bílar sveitarinnar laskaðir í lok dags, brotin rúða og skökk hurð.

mynd2