Óveðursútkall

Um klukkan 2 í nótt var pípt út F3-Grænn á Höfuðborgarsvæðinu vegna lægðar sem var að ganga yfir.  Verkefni höfðu verið að berast síðan um miðnætti en viðbúið var að veðrið færi versnandi og því allar sveitir settar í viðbragðsstöðu.  Rúmum hálftíma síðar var svo heildarútkall á höfuðborgarsvæðinu og sendur allar sveitir út menn.  Rétt eftir fimm var svo síðustu verkefnum lokið.