Óveðursútkall


Enn einn óveðurshvellurinn skall á síðdegis 21. desember með miklu hvassviðri og rigningu. Beðið um aðstoð við að festa fjúkandi hluti og bjarga verðmætum frá skemmdum. Að þessu sinni var aðeins beðið um einn hóp frá hverri sveit og var einn bíll frá okkur með fjögurra manna áhöfn að við hin ýmsu verkefni það kvöld.

Skildu eftir svar