Óveðursaðstoð á Rvk flugvelli

Að kvöldi 13. maí var sveitin kölluð út til að hefta fjúkandi stillassa við Reykjavíkurflugvöll.  Gekk verkefnið vel.