Leit í Mosfellsbæ

Þann 14. maí var leitað innanbæjar í Mosfellsbæ og Grafarvogi að manni sem óttast var um.  Fannst hann heill á húfi örfáum klukkustundum eftir að leit hófst.