Ófærð í Reykjavík

Að morgni 25. janúar var sveitin kölluð út vegna ófærðar í Reykjavík.  Snjóað hefur talsvert í borginni og hefur Framkvæmdasvið Reyjkavíkurborgar ekki undan við að halda götum opnum.
Þrír bílar á vegum sveitarinnar eru í verkefnum.