Nýliðaferð í Tindfjöll, janúar 2005

Hér koma nokkrar myndir af B1 hópnum sem Matti Zig tók í Tindfjöllum um helgina 21. til 23. janúar 2005. Hópurinn ætlaði á skíðum upp á Ými og Ýmu en þoka hindraði för. Því var ákveðið að nota tímann vel og taka gott verklegt námskeið í snjóflóðaleit. Hópurinn gisti í snjóhúsum og varð þetta því alveg prýðis fjallamennskunámskeið.

 

Skildu eftir svar