Miðsvetrarfundur

Þriðjudaginn 26.janúar verður miðsvetrarfundur FBSR haldinn á Flugvallarveginum og hefst kl 20. Þar verður farið yfir dagskrána og það sem hæst ber í starfinu þessa dagana. Hvetjum alla félaga til að mæta.