Leitarsvið – fyrsta hjálp

Í kvöld, þriðjudaginn 3. nóvember kl. 20 ætlar leitarsvið að hittast og
skerpa á fyrstu hjálpinni. Allir velkomnir.

Minni einnig á samæfingu leitarhópa næsta mánudag, 9. nóvember kl. 19,
en hún er í umsjón Ársælinga.  Þema æfingarinnar verður slóðaleit og
fyrsta hjálp.

Kveðja
Leitarsvið – EVM