Leit í Esjunni

Um hálf tíu leitið í kvöld var óskað eftir aðstoð leitarmanna og
undanfara vegna týnds manns í Esjunni. Fóru 11 manns frá FBSR á tveimur
bílum. Stuttu eftir að bílarnir voru lagðir af stað fannst maðurinn sem
leitað var að.

Skildu eftir svar