Leit að konu

27.febrúar 2009 var sveitin kölluð út til leitar innan borgarmarkanna að 37 ára konu.  Leit var haldið áfram 28.febrúar og 5.mars en án árangurs.