Leit að konu

Um klukkan 04 aðfaranótt 17. mars 2009 var pípt út leit að konu í Grafarholti.  Fannst hún heil á húfi um klukkustund síðar.