Landsæfing 2011

Síðastliðna helgi var landsæfing á Ísafirði og nágrenni. Frá okkur fóru um 30 manns í þremur mismunandi hópum. Fjallasvið, leitarsvið og bílasvið. Farið var á FBSR 3, FBSR 4 og FBSR 5 ásamt einkabílum. Gist var í Grunnskólanum á Bolungarvík.
Rýnifundur um æfinguna verður haldin strax að loknum frágangi eða kl 20 þriðjudaginn 11.Okt. Allir félagar velkomnir.