Jólaball

Jólaball FBSR og Flugstoða fór fram sl. laugardag og gekk mjög vel. Um 100 manns mættu og skemmtu sér við leik, dans, söng og gleði. Börnin byrjuðu á að leita að jólasveinunum í Öskjuhlíðinni í rigningunni en það þau voru ekki lengi að finna hann og var þá dansað í kringum jólatréð og jólalögin sungin hástöfum.
Jón Svavars tók meðfylgjandi myndir sem lýsa stemmningunni á Flugavallaveginum á laugardaginn.

SL FBSR SL FBSR SL FBSR