Innanbæjarleit

Óskað var eftir sérhæfðum leitarhóp kl 15:39 í dag og voru 5 félagar FBSR farnir úr húsi kl 16:00, 8 manns biðu tilbúin í húsi ef óskað yrði eftir frekari aðstoð við leit.

Kl: 17:15 var aðgerð hætt, við þökkum öllum sem mættu til að aðstoða við útkallið.

Kv, heimastjórn