Hóphjól SL – upphaf átaks um öryggi hjólafólks

Félagar úr í Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu auk fjölskyldna fóru í dag í hjólatúr frá húsnæði Flugbjörgunarsveitarinnar við Flugvallarveg að Gróubúð úti á Granda. Er dagurinn í dag upphaf mánaðar átaks í slysavörnum reiðhjólafólks sem Slysavarnarfélagið Landsbjörg stendur að ásamt öðrum aðilum. Nokkur fjöldi var í hóphjólinu þrátt fyrir að veðurguðirnir hafi látið rigna smá í dag.

 20160501_150007_resized 20160501_150017_resized