Búnaðarbasar ÍSALP

isalp_logo

Næsta miðvikudag 2.okt kl. 20 munu Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík og ÍSALP standa fyrir Búnaðarbasar í húsakynnum FBSR v/Flugvallarveg. Þetta er tilvalið tækifæri til að losna við gamla búnaðinn sem þið notið ekki lengur eða til að næla ykkur í dót á billegu verði. Þeir sem ætla að vera með sölubás mæti kl. 19.40!