Árshátíðin 3 mars 2007

 

Árshátíð FBSR verður haldin 3 mars nk. í sal Fóstbræðra við Langholtsveg. Húsið opnar kl. 19. Miðaverð kr. 3.000.

 


Dagskrá 

14.00 – 16.00: Flubba leikarnir – fyrir þá sem vilja byrja snemma

·         Mæting í húsnæði FBSR við Flugvallaveg í gargandi stuði og tilbúin til að takast á við ýmis verkefni, verðlaun í boði fyrir bestu frammistöðu að mati stjórnenda.

  19.00 – 02.00: Árshátíðin – fyrir alla.  Verð kr. 3.000.

·         Matur hefst kl. 20.00.

·         Innifalið í verði eru matur, bjór og rauðvín með matnum, skemmtiatriði, tónlist og dans. Opin bar á staðnum eftir matinn.

 Miðasala á árshátíð fer fram þriðjudagskvöldið 27 febrúar og fimmtudagskvöldið 1 mars í húsi FBSR við Flugvallaveg. Vinsamlegast greiðið inná reikning FBSR nr. 0513-26-206159, kt. 550169-6149 og komið með kvittun úr heimabanka með ykkur eða greiðið með peningum á staðnum. Tökum ekki greiðslukort.

Frekari upplýsingar hjá Elsu, s. 844-4519 eða í netfangi: [email protected]

 


 

Skildu eftir svar