Aðstoð við göngufólk í Básum

Laugardaginn 11. júlí var sveitin fengin til að aðstoða göngufólk sem orðið hafði innlyksa sökum vatnavaxta við Hruna í Goðalandi.  Vel tókst til við björgunina.