Útkall, vélsleðaslys Skálafelli

Alls fóru 9 manns frá okkur af stað í útkallið, 3 vélsleðamenn á FBSR-6
og 5 björgunarmenn á FBSR-5, einnig fór 1 björgunarmaður á einkabíl. 
Útkallið var afturkallað áður en okkar fólk kom á staðinn þrátt fyrir að
allir hafi verið lagðir af stað úr húsi innan við 20 mínútum eftir að
útkallið kom.

Kv, heimastjórn