Tindfjallasel

Næstu helgi á að fara upp í Tindfjöll að reisa nýja skálann. 
Lagt af stað klukkan 17:00 á föstudag og 7:30 á laugardag.  Um að
gera að fjölmenna svo við getum klárað þetta fyrir veturinn!  Þau
sem geta mætt þurfa endilega að skrá sig hjá Pétri í símann 
898-4388.  Líka boðið uppá ferð á sunnudags morgun ef einhver
kemst ekki fyrr en þá.

Skildu eftir svar