Þrettándasala flugelda

Flugeldamarkaður Flugbjörgunarsveitarinnar við Flugvallarveg verður opinn núna fyrir þrettándandann sem hér segir:

Sunnudaginn 4. jan 12:00 – 20:00
Mánudaginn 5. jan 12:00 – 20:00
Þriðjudaginn 6. jan 12:00 – 20:00

Kíkið við og fáið ykkur einn kappa eða flotta rakettu til að skjóta jólin á brott.

551488_10152926139416215_1301953767352490718_n