Sjúkraæfing

Stór og mikil sjúkraæfing er nú í gangi á Hengilssvæðinu. 8 Fallhlífastökkvarar stukku úr þristinum ásamt cargo. TF-Líf þyrla Landhelgisgæslunnar flaug með 4 undanfara á staðinn og fluttu björgunarmenn og sjúklinga á milli staða í rúmlega tvær klukkustundir. Við þökkum TF- Líf og sjúklingum frá HSSR, HSSG og læknanemum kærlega fyrir þátttöku sína.